Rugl og vitleysa

Hvað eru menn að hugsa að senda slasaðan keppanda á leikana.  Er ekki spurning um að senda fullfríska stúlku, ekki vera að eyða peningum í þessa vitleysu. Svo er hún að væla yfir þessu. Gott að vera komin svona langt. Láta hana endurgreiða allan ferðakostnað, ekki spurning.
mbl.is Ragna slasaðist og er úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem betur fer bloggar þú nú ekki oft.
Leiðinlegt að þú skyldir samt einmitt beita aulahúmornum þínum núna, gegn Rögnu sem hefur sýnt fádæma hörku í undirbúningnum og verið sérlega góð fyrirmynd ungmenna landsins á meðan.  Hún á betra skilið.
Húrra fyrir Rögnu..!

Einar Sverrisson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Gunnar Gylfason

Ertu að grínast? Ragna er klárlega besti íslenski badmintonspilari í kvennaflokki og með þeim betri í heiminum. Að senda hana ekki væri fáránlegt.
Og gætirðu kannski bent mér á hvar þú sérð Rögnu vera að væla undan þessu?

Gunnar Gylfason, 9.8.2008 kl. 12:53

3 identicon

I'am with stupid

Geir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 13:07

4 identicon

Hvernig væri að tjá sig um eitthvað sem þú veist eitthvað um!!

Það er ótrúlegt að þrátt fyrir að vera á "einum fæti" náði Ragna takmarki sínu og komst á leikana.  Þess má geta að einungis 173 keppendur komust á leikana í badminton þetta árið frá 50 þjóðum og mega Íslendingar því vera meira en lítið stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum fámenna hópi.  Ragna er heimsklassa spilari, sýndi því miður ekki sitt rétta andlit í gær og það var leiðinlegt að það skildi enda svona.......en þá er það bara London 2012!;)

Btw. það er ekki eins og það sé verið að dæla pening í badmintonspilara á Íslandi!

Hrefna Rós (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 16:07

5 identicon

Þvílík skita hjá henni. Hún á að skammast sín.

 I WANT MY MONEY BACK!

Gunni (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 17:53

6 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Senda? Hún vann sér rétt. Og það á einum fæti með slitið krossband. Það var ekki hægt að "senda" neinn annan. Stórkostlegur árangur að ná á leikana á "einum fæti" eins og einn sagði og vonandi gengur aðgerð eftir leikana vel og hún kemur tvíefld til leiks í London.

Ingvar Þór Jóhannesson, 9.8.2008 kl. 20:19

7 identicon

hvað er á milli eyrnanna á þér???

 Þetta er ekki spurning um að senda "einhvern frískan" á leikanna þú þarft af VINNA þér inn rétt til að spila og það hefur ALDREI verið erfiðara en núna að komast inn í badmintoni heimski hálfvitinn þinn. Í mars sleit hún krossband í hné og allir læknarnir sögðu að hún kæmist ekki en hún ákvað að fara erfiðu leiðina og fór í gegnum fáránlega endurhæfingu. Rögnu hefur langað að fara síðan hún var 10 ára gömul og nú fór hún sem er frábært afrek.

Svo áður en þú kemur með næsta bloggið þitt um íslenskan afreksíþróttamann skaltu afla þér upplýsinga áður.

Atli Jóhannesson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband